Leita í fréttum mbl.is

MoggaBlogg

í dæmigerðu íslensku dugnaðarkasti ákvað ég að það væri ekki nóg að halda úti einni snilldar bloggsíðu á ensku heldur væri best að ég græjaði aðra á íslensku til að viðhalda málinu.  Eða eitthvað svoleiðis.
Nú er bara málið að lesa Moggann af krafti svo maður sé viðræðuhæfur þegar kemur að íslenskum dægurmálum og þvíumlíku.

Ég er staðsett í litlum bæ í mið-Flórída og hef verið hér í nokkur ár.  Ég uni hag mínum bara ágætlega þó að landið bláa togi alltaf í mann. Kannski flyt ég aftur heim einn dag, hver veit. 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég blogga til þess að halda íslenskunni við.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.7.2007 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kolbrún Kolbeinsdóttir
Kolbrún Kolbeinsdóttir
http://cocakolla.blogspot.com/
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband