Leita í fréttum mbl.is

Endeavour skaust af stað

Sá þetta geimskot með eigin augum í dag, ekki amalegt. Var nú ekki mjög nálægt, bý sirka tveggja tveggja tíma keyrslu frá Cape Canaveral, en þar sem að varla var ský á himni var ekkert mál að sjá skutluna.  Nú vonar maður bara að allt gangi vel þarna out in space og allir komist heilir á húfi til baka.  Ég sá nætur skot hérna í den og það var alveg ótrúlegt að finna titringinn frá eldflaugunum og sjá hvernig allt upplýstist, bara eins og bjartur dagur þangað til að hún rauk af stað. 

Að sjá skutluna bætti aðeins upp fyrir vibba hitabylgjuna sem hefur hrjáð Flórídabúa undanfarna daga.  Vinur minn Kevin tók sér frí frá vinnu í dag þar sem að hann nældi sér í sæti í nágrenni við skotpallinn og verður gaman að heyra sögur á morgun!

 

 


mbl.is Endeavour af stað út í geim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kolbrún Kolbeinsdóttir
Kolbrún Kolbeinsdóttir
http://cocakolla.blogspot.com/
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband