18.7.2007 | 01:28
Alltaf sama hamingjan!
Hvað er þetta með þessa bullandi hamingju Íslendinga í öllum skoðanakönnunum? Nú bara spyr maður, á þetta líka við Íslendinga erlendis? Það er vonandi, þvíð að við sem búum erlendis viljum náttúrulega ekki draga niður hamingjuna og spilla fyrir þeim sem heima sitja.
Ég held að ég fái mér bara smá hvítvín með kvöldmatnum, það hjálpar alltaf upp á lífið og tibbuna!
![]() |
Íslendingar hamingjusamastir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnór skiptir um félag
- Leipzig setur sig í samband við Liverpool
- United nær samkomulagi við leikmanninn
- Hólmbert kominn til Suður-Kóreu
- Katla samdi á Ítalíu
- Óvænt nafn fær treyjunúmer hjá enska liðinu
- Liverpool-maðurinn nálgast Sádi-Arabíu
- Magnaður leikmaður og magnaður persónuleiki
- Mótið brotið til mergjar í viðtalsþætti
- Skrítnasta mark sem ég mun skora
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.