Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Gestagangur

Var svo afskaplega heppinn ađ fá tvö sett af gestum í heimsókn fyrir tveim vikum og gistu bćđi settin í nokkra daga.  Fyrra settiđ samanstóđ af ćskuvinkonu minni og nöfnu og syni hennar.  Viđ skemmtum okkur mjög vel viđ ađ rifja upp gamlar minningar frá ţví í den og stóđu góđar stundir viđ "skítalćkinn" vel uppúr.    Seinna settiđ var svo íslensk plja sem ég kynntist hérna í Flórída og dóttir hennar, sem ber millinafniđ Kolbrún. 
Ţađ voru ţví 3 Kollur í kotinu í rúma viku og ţótti vinum mínum hérna úti ţađ alveg merkilegt. 

Viđ gerđum dáltiđ af ţví ađ túrhestast og náđum ađ fara í skemmtigarđa, út ađ versla og borđa og svoleiđis.  Ţví miđur varđ lítiđ af krókódílaveiđum vegna veđurs, en ţađ er svo sem allt í lagi - ţá hafa ţau ástćđu til ađ koma í heimsókn aftur!

 


Höfundur

Kolbrún Kolbeinsdóttir
Kolbrún Kolbeinsdóttir
http://cocakolla.blogspot.com/
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband