Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
6.4.2008 | 01:45
Gestagangur
Var svo afskaplega heppinn að fá tvö sett af gestum í heimsókn fyrir tveim vikum og gistu bæði settin í nokkra daga. Fyrra settið samanstóð af æskuvinkonu minni og nöfnu og syni hennar. Við skemmtum okkur mjög vel við að rifja upp gamlar minningar frá því í den og stóðu góðar stundir við "skítalækinn" vel uppúr. Seinna settið var svo íslensk plja sem ég kynntist hérna í Flórída og dóttir hennar, sem ber millinafnið Kolbrún.
Það voru því 3 Kollur í kotinu í rúma viku og þótti vinum mínum hérna úti það alveg merkilegt.
Við gerðum dáltið af því að túrhestast og náðum að fara í skemmtigarða, út að versla og borða og svoleiðis. Því miður varð lítið af krókódílaveiðum vegna veðurs, en það er svo sem allt í lagi - þá hafa þau ástæðu til að koma í heimsókn aftur!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Mesta bull sem ég hef upplifað
- Vill gefa Amorin þrjú ár
- Vorum með yfirburði alls staðar á vellinum
- Salah skaut Egyptum á HM
- Líður vel á líkama og sál
- Alls ekki okkar besta frammistaða
- Ætlum að halda áfram á þessari braut
- Tindastóll vann spennuleik Haukar með fullt hús
- Verðum að laga þetta
- Lovísa fagnaði landsliðssætinu með góðum leik