Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
16.12.2007 | 19:12
Sjensinn Bensinn
Einu sinni, hérna í den, fór ég í rafting einhversstađar ekki langt frá Flúđum. Á miđri leiđ gafst okkur tćkifćri til ađ stinga okkur til sunds í jökulkaldri ánni, ofan af kletti. Ég ţáđi ţetta góđa bođ og hoppađi útí og hálf-fraus međ ţađ sama, synti eins hratt og ég gat ađ bátnum.
Og lofađi sjálfri mér ađ gera ţetta aldrei aftur og hef hingađ til stađiđ viđ ţađ, og mun ekki skrá mig til keppni í Jólabikarsundkeppnum í bráđ, ekki einu sinni hér í Flórída ţó ađ hitastigiđ sé skárra en í Genf!
![]() |
Kuldaleg keppni í Genf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Af mbl.is
Erlent
- Sagđur vilja afnema grundvallarréttindi í dómskerfinu
- Sáttatilraun Trumps virđist í biđstöđu
- Farţegi reyndi ađ brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viđvörunarskotum gegn nágrönnum í norđri
- Utanríkisráđherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel viđ Carney
- Birta viđtaliđ: Telur Epstein ekki hafa drepiđ sig
- Rússar: Enginn fundur á nćstunni
- FBI gerđi húsleit heima hjá Bolton