Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
16.12.2007 | 19:12
Sjensinn Bensinn
Einu sinni, hérna í den, fór ég í rafting einhversstađar ekki langt frá Flúđum. Á miđri leiđ gafst okkur tćkifćri til ađ stinga okkur til sunds í jökulkaldri ánni, ofan af kletti. Ég ţáđi ţetta góđa bođ og hoppađi útí og hálf-fraus međ ţađ sama, synti eins hratt og ég gat ađ bátnum.
Og lofađi sjálfri mér ađ gera ţetta aldrei aftur og hef hingađ til stađiđ viđ ţađ, og mun ekki skrá mig til keppni í Jólabikarsundkeppnum í bráđ, ekki einu sinni hér í Flórída ţó ađ hitastigiđ sé skárra en í Genf!
Kuldaleg keppni í Genf | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Af mbl.is
Erlent
- Traustur vinur Trumps sakađur um ađ sofa hjá barni
- Bílbruni barst í hús
- Neitađi sök um morđ og hryđjuverk
- Syrgja fórnarlömb bílaárásar
- Norđurkóreskir hermenn drepnir í stríđi Rússa
- Engin bein samskipti viđ sýrlensk stjórnvöld
- Kveikti í konu í neđanjarđarlest
- Segjast hafa varađ ţýsk yfirvöld viđ
- Segir ađ veriđ sé ađ svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er ţyrla flaug utan í sjúkrahús