12.3.2008 | 02:26
Óveðursóþol
Tja.... ég held ekki að ég verði nokkurn tíman háð ljósabekkjum, þar sem að ég á í vandræðum með að sitja kyrr lengi. En mig grunar að suma af þessum ljósabekkja-marþonurum langi bara í smá sól og yl og ég get ekki láð þeim. Það er gott að láta sér líða vel.
Húðkrabbi er náttúrulega ekkert grín, en geta sólbekkjadýrkendurnir ekki bara skellt á sig smá sólvörn og legið lon og don í bekknum?
![]() |
Notkun ljósabekkja er fíkn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.