12.3.2008 | 02:03
Grćnt Kort, en ekki í strćtó
Fékk skemmtilegat bréf í póstinum í dag sem innihélt nýja grćna kortiđ mitt (búsetu og atvinnuleyfi hér í USA). Ég endurnýjađi um daginn og var búin ađ kvíđa mikiđ fyrir enda Orlando skrifstofa innflytjendaeftirlitsins ekki ţekkt fyrir lipurđ og liđlegheit. Mér til mikillar gleđi var mér vísađ til Jacksonville skrifstofunnar í stađinn og ţar náđi ég ađ sćkja um endurnýjun, taka myndir og fingraför á 20 mínútum eđa svo - og allt ferliđ var bara ótrúlega auđvelt.
Ţetta ţýđir ađ ég er búin ađ vera hér meira og minna í heil tíu ár og bara trúi ţví varla sjálf. Tíminn líđur hratt ţegar ţađ er stuđ á manni og ég er búin ađ hafa nóg fyrir stafni. Eina sem vantar eru fleiri Íslendingar í heimsókn svo ađ ég skora hér međ á vini og vandamenn ađ mćta á svćđiđ! Nafna mín og vinkona Kolla H er ađ koma eftir tvćr vikur og ég hlakka alveg ótrúlega til, viđ höfum ekki sést árum saman og eigum eftir ađ skemmta okkur vel viđ ađ rifja up góđar stundir frá ţví hérna í den enda höfum viđ ţekkst síđan viđ vorum fimm ára eđa svo.
Kolla man helst eftir okkur nagandi ullarvettlinga og ađ leik í "skítalćknum" en ég man eftir okkur á Amtsbókasafninu eđa ţá ađ reyna ađ kveikja í hinu og ţessu eftir ađ hafa komist í feitt eitt gamlárskvöld og fundiđ heilt karton af Bengal storm eldspýtum. Til mikillar lukku fyrir Akureyrarkaupstađ (og okkur til sárra vonbrigđa) vildi ekkert brenna. Og svo man ég náttúrulega eftir mörgum góđum stundum viđ skítalćkinn líka.... til dćmis ţegar viđ skiptumst á ađ hlaupa heim og hala niđur bleikum klósettpappír á međan hinir krakkarnir sátu ofan á rörinu og biđu eftir ađ sjá dýrđina koma svamlandi. Ahh... those were the days.... en nú er búiđ ađ leggja veg ofaná herlegheitin og ţar međ lifir skítalćkurinn einungis í minningum okkar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.