Leita í fréttum mbl.is

Fínt hjá Björk

Tileinkun Bjarkar hefur vakið athygli útfyrir landsteinana - bæði þá kínversku og íslensku, meira að segja Orlando blöðin skrifuðu stutta frétt um hvernig Björk hristi upp í tónleikagestum. 

Skrítnir tímar í Kína þessa dagana og ég verð að viðurkenna að ég get alveg gert upp við mig hvað tilfinningar ég ber til þessa lands og þjóðarinnar sem þar býr.  Án efa er margt gott fólk í Kína og saga þjóðarinnar margslungin, en það er eitthvað element sem fer ekki vel í minn maga.
Er ekki sagt að við hræðumst það sem við skiljum ekki? 


mbl.is Yfirlýsing frá Björk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kolbrún Kolbeinsdóttir
Kolbrún Kolbeinsdóttir
http://cocakolla.blogspot.com/
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband