Leita í fréttum mbl.is

Og spennan vex

Þó að ég sé nú ekki kosningahæf hérna í Ammríkunni hef ég nú mínar skoðanir á stjórnmálum og forsetaframbjóðendum.  Það er bara búið að vera nokkuð spennandi að fylgjast með dansi Hillary og Obama og held ég að margir séu nokkuð hissa á hversu vel Obama stendur sig.

Það verður nú samt að segjast að það er ekki mikð bragð af bandarískri pólitík borið saman við þá íslensku.  Þetta er svoldið eins og nammið, ekki mikið bragð af bandaríska namminu heldur, allt svona frekar "bland" eins og kaninn segir.

En við sjáum hvað setur - verður spennandi að fylgjast með! 


mbl.is Obama með naumt forskot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mestu máli skiptir að það verður demókrati sem kemst næst í Hvíta húsið, þar er mikið mannval. Vissulega langar mig að fá Hillary þangað næst, en Obama er líka góður og Edwards var sá sem lét sér annt um fátækari hluta þjóðarinnar, þetta er bara gott lið og á eflaust eftir að snúa bökum saman hvernig sem niðurstaðan verður.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.2.2008 kl. 02:05

2 Smámynd: Kolbrún Kolbeinsdóttir

Ég er alveg sammála ykkur með Edwards - hann hafði sjálfsagt góðar og gildar ástæður fyrir að draga sig í hlé þegar hann gerði, en hann var einmitt sá kandidati sem mér leist best á.

Ég er ennþá spá í spilin með þau Hillary og Obama...   annars vegar þætti mér gaman að sjá konu við stjórnvölinn en ég er bara ekki alveg viss að Hillary sé sú rétta.   Obama hefur sína kosti, en mér finnst hann eigi enn eftir að taka út nokkurn þroska í pólitíkinni.    Við sjáum hvað setur, ég fæ mér sæti á fremsta bekk og fylgist vel með!

Kolbrún Kolbeinsdóttir, 21.2.2008 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kolbrún Kolbeinsdóttir
Kolbrún Kolbeinsdóttir
http://cocakolla.blogspot.com/
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband