Leita í fréttum mbl.is

Bjór í belti

St. Augustine er nú ekki nema sirka 45 mínútna akstur frá mér og er alveg virkilega skemmtilegur bær - sá elsti í Ameríku.  Mikið um evrópsk áhrif, gömul hús og auðvitað túristar út um allt.  Háskólinn þar er svaka flottur og segir sagan að það sé verulega reimt í heimavistum skólans. 

Mér finnst fínt hjá dömunni að spenna kassann niður, enda hefur þetta ábyggilega verið Bud Light, verðmætur farmur.  Fólki hér finnst vænt um Buddinn sinn og sýnir það í verki.   Hún hefði endilega mátt setja píslina í bílstól við hæfi líka - en verst finnst mér að það er mjög líklegt að hún hafi verið búin að fá sér í glas áður en sest var undir stýri.
Lögin hér segja nefnilega að ef að þú neitar að blása eða að fara í blóðprufu, missirðu automatískt skírteinið  - þannig að það er ekkert vit í að neita. 


mbl.is Bjór í belti en ekki barnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kolbrún Kolbeinsdóttir
Kolbrún Kolbeinsdóttir
http://cocakolla.blogspot.com/
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband