10.2.2008 | 03:03
Bjór í belti
St. Augustine er nú ekki nema sirka 45 mínútna akstur frá mér og er alveg virkilega skemmtilegur bær - sá elsti í Ameríku. Mikið um evrópsk áhrif, gömul hús og auðvitað túristar út um allt. Háskólinn þar er svaka flottur og segir sagan að það sé verulega reimt í heimavistum skólans.
Mér finnst fínt hjá dömunni að spenna kassann niður, enda hefur þetta ábyggilega verið Bud Light, verðmætur farmur. Fólki hér finnst vænt um Buddinn sinn og sýnir það í verki. Hún hefði endilega mátt setja píslina í bílstól við hæfi líka - en verst finnst mér að það er mjög líklegt að hún hafi verið búin að fá sér í glas áður en sest var undir stýri.
Lögin hér segja nefnilega að ef að þú neitar að blása eða að fara í blóðprufu, missirðu automatískt skírteinið - þannig að það er ekkert vit í að neita.
![]() |
Bjór í belti en ekki barnið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Gíslarnir frelsaðir á næstu sólarhringum
- Ísrael og Hamas ná saman um friðarsamkomulag
- Vopnahlé í nánd: Var rétt í þessu að fá skilaboð
- Tryggi öryggi Frelsisflotafólks
- Vænta undirritunar vegna Gasa að morgni
- Fimm handteknir í stórfelldu kókaínmáli
- Segja Íslending handtekinn í Taílandi
- Grunaður um að hafa kveikt eldana í Los Angeles
Íþróttir
- Mesta bull sem ég hef upplifað
- Vill gefa Amorin þrjú ár
- Vorum með yfirburði alls staðar á vellinum
- Salah skaut Egyptum á HM
- Líður vel á líkama og sál
- Alls ekki okkar besta frammistaða
- Ætlum að halda áfram á þessari braut
- Tindastóll vann spennuleik Haukar með fullt hús
- Verðum að laga þetta
- Lovísa fagnaði landsliðssætinu með góðum leik
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.