10.2.2008 | 03:03
Bjór í belti
St. Augustine er nú ekki nema sirka 45 mínútna akstur frá mér og er alveg virkilega skemmtilegur bćr - sá elsti í Ameríku. Mikiđ um evrópsk áhrif, gömul hús og auđvitađ túristar út um allt. Háskólinn ţar er svaka flottur og segir sagan ađ ţađ sé verulega reimt í heimavistum skólans.
Mér finnst fínt hjá dömunni ađ spenna kassann niđur, enda hefur ţetta ábyggilega veriđ Bud Light, verđmćtur farmur. Fólki hér finnst vćnt um Buddinn sinn og sýnir ţađ í verki. Hún hefđi endilega mátt setja píslina í bílstól viđ hćfi líka - en verst finnst mér ađ ţađ er mjög líklegt ađ hún hafi veriđ búin ađ fá sér í glas áđur en sest var undir stýri.
Lögin hér segja nefnilega ađ ef ađ ţú neitar ađ blása eđa ađ fara í blóđprufu, missirđu automatískt skírteiniđ - ţannig ađ ţađ er ekkert vit í ađ neita.
![]() |
Bjór í belti en ekki barniđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.