10.2.2008 | 02:40
Veðurteppt í Flórída
Áhrifa þessa vonskuveðurs gætir langt út fyrir landsteinana eins og merkja má á vinkonu minni sem situr hér við sundlaugina á stuttbuxum og bol, verulega veðurteppt. Hún átti flug til Íslands í dag, en þar sem að engar flugvélar hafa komist af landi brott eru engar flugvélar hér til að flytja hana heim. En það væsir svosem ekkert um okkur í kotinu þannig að þetta er allt í lagi.
![]() |
Versta óveðrið í vetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Viðskipti
- Við viljum alltaf meira
- Nánast aldrei séð viðlíka vöxt
- Tekjur sexfaldast á fjórum árum
- Orkuveitan og ógnirnar
- Milljarðaáhrif vegna falls Play
- Dýrkeypt ákvörðun Seðlabankans að mati Samtaka iðnaðarins
- Töluverð óvissa og beðið eftir Hæstarétti
- Vörugjöld af ökutækjum hækka um áramót
- Mikil stærðarhagkvæmni í eignastýringu
- Beint: Ásgeir og Þórarinn fara yfir stöðuna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.