10.2.2008 | 02:40
Veðurteppt í Flórída
Áhrifa þessa vonskuveðurs gætir langt út fyrir landsteinana eins og merkja má á vinkonu minni sem situr hér við sundlaugina á stuttbuxum og bol, verulega veðurteppt. Hún átti flug til Íslands í dag, en þar sem að engar flugvélar hafa komist af landi brott eru engar flugvélar hér til að flytja hana heim. En það væsir svosem ekkert um okkur í kotinu þannig að þetta er allt í lagi.
![]() |
Versta óveðrið í vetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Hiti náði sextán stigum
- Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun
- Enn annar vasaþjófurinn handtekinn í Reykjavík
- Gróðureldar á höfuðborgarsvæðinu
- Bæði nemandi og starfsmaður í Borgarholtsskóla
- Sérstök rannsóknaraðgerð í Árnessýslu
- Byggingargallar alvarlegt vandamál
- Þetta var mjög skemmtileg sumargjöf
Erlent
- Segir Rússa hafa notað flugskeyti frá Norður-Kóreu
- Árásarmaðurinn bölvaði vistmorð í stefnuyfirlýsingu
- Leitaði skjóls frá árásum Rússa inni á klósetti
- Stríðsaðgerð sem verði svarað af fullum þunga
- Hvetur Pútín til að hætta að ljúga
- Einn látinn og þrír særðir eftir hnífstunguárás
- Trump: Vladimír hættu
- Varar NATO við þriðju heimsstyrjöldinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.