Leita í fréttum mbl.is

Veðurteppt í Flórída

Áhrifa þessa vonskuveðurs gætir langt út fyrir landsteinana eins og merkja má á vinkonu minni sem situr hér við sundlaugina á stuttbuxum og bol, verulega veðurteppt.  Hún átti flug til Íslands í dag, en þar sem að engar flugvélar hafa komist af landi brott eru engar flugvélar hér til að flytja hana heim.  En það væsir svosem ekkert um okkur í kotinu þannig að þetta er allt í lagi.
mbl.is Versta óveðrið í vetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kolbrún Kolbeinsdóttir
Kolbrún Kolbeinsdóttir
http://cocakolla.blogspot.com/
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband