18.1.2008 | 02:59
Málfrelsiđ mćta
Fréttin sjálf svo sem ekki gríđarlega áhugaverđ, en málaflokkurinn ţví fremur, sérstaklega eftir ađ hafa búiđ hér í Bandaríkjunum um skeiđ. Hér ríkir víst málfrelsi, svo lengi sem ekki er minnst á hörundslit, kyn, stjórnmálaskođanir, trúarbrögđ eđa ţvíumlíkt.
Ég er heppin ađ fá ađ vinna međ góđu fólki, um helmingur vinnufélaga minna er frá Evrópu svo ađ ţađ eru oft líflegar umrćđur á fundum. Munurinn á hvernig ameríski helmingurinn og sjá evrópski tjá sig er sláandi - sérstaklega ţegar kemur ađ óţćgilegum umrćđuefnum, ţá heyrist bara ekki píp frá kananum og er ţađ verulega áberandi ţegar kemur ađ ţví ađ taka misvinsćlar ákvarđanir.
Ég held bara í vonina ađ viđ getum hjálpađ bandarískum vinnufélögum okkar viđ ađ liđka málbeiniđ enda öllm hollt ađ geta sagt sína meiningu.
Tjáningarfrelsiđ međal dýrmćtustu mannréttinda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.