18.1.2008 | 02:59
Málfrelsið mæta
Fréttin sjálf svo sem ekki gríðarlega áhugaverð, en málaflokkurinn því fremur, sérstaklega eftir að hafa búið hér í Bandaríkjunum um skeið. Hér ríkir víst málfrelsi, svo lengi sem ekki er minnst á hörundslit, kyn, stjórnmálaskoðanir, trúarbrögð eða þvíumlíkt.
Ég er heppin að fá að vinna með góðu fólki, um helmingur vinnufélaga minna er frá Evrópu svo að það eru oft líflegar umræður á fundum. Munurinn á hvernig ameríski helmingurinn og sjá evrópski tjá sig er sláandi - sérstaklega þegar kemur að óþægilegum umræðuefnum, þá heyrist bara ekki píp frá kananum og er það verulega áberandi þegar kemur að því að taka misvinsælar ákvarðanir.
Ég held bara í vonina að við getum hjálpað bandarískum vinnufélögum okkar við að liðka málbeinið enda öllm hollt að geta sagt sína meiningu.
![]() |
Tjáningarfrelsið meðal dýrmætustu mannréttinda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Sitjandi formaður dregur framboð til baka
- Annar fundur í dag og krafan er skýr
- Ekki enn náð að leysa úr ágreiningi
- Flugskýli varnarliðs rifin niður
- Daði graði Viðreisnar spaði
- Flugmaðurinn sneri aftur á heimaslóðir
- Skjálftahrina út af Reykjanesskaga í nótt
- Við stöndum sterkt en getum gert betur
- Þjófar á netinu nýta sér punkta
- Aukin hætta á grjóthruni og skriðum
Erlent
- Ég er tilbúinn þegar þið eruð það
- Segja 250 þúsund íbúa hafa yfirgefið borgina
- Byssumaðurinn kom úr fjölskyldu repúblikana
- Fannst látinn eftir tveggja vikna leit
- Erika: Hafa enga hugmynd um hvað þau hafa gert
- Nú verðum við líka að kaupa flugmóðurskip!
- Játaði morðið á Charlie Kirk fyrir föður sínum
- Byssukúlan situr enn í heila stúlkunnar
- Morðingi Kirks: Hey, fasisti! Gríptu!
- Solberg afsegir sig frá formennsku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.