18.1.2008 | 02:59
Málfrelsið mæta
Fréttin sjálf svo sem ekki gríðarlega áhugaverð, en málaflokkurinn því fremur, sérstaklega eftir að hafa búið hér í Bandaríkjunum um skeið. Hér ríkir víst málfrelsi, svo lengi sem ekki er minnst á hörundslit, kyn, stjórnmálaskoðanir, trúarbrögð eða þvíumlíkt.
Ég er heppin að fá að vinna með góðu fólki, um helmingur vinnufélaga minna er frá Evrópu svo að það eru oft líflegar umræður á fundum. Munurinn á hvernig ameríski helmingurinn og sjá evrópski tjá sig er sláandi - sérstaklega þegar kemur að óþægilegum umræðuefnum, þá heyrist bara ekki píp frá kananum og er það verulega áberandi þegar kemur að því að taka misvinsælar ákvarðanir.
Ég held bara í vonina að við getum hjálpað bandarískum vinnufélögum okkar við að liðka málbeinið enda öllm hollt að geta sagt sína meiningu.
![]() |
Tjáningarfrelsið meðal dýrmætustu mannréttinda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Auðlindagjöldin í mikilli óvissu
- Veltu milljarði 2024
- Er of seint að fá sér kaffi núna?
- Auglýsingatekjur sjónvarps hækkuðu um 40,8%
- Fréttaskýring: Hvað eru smávegis tollar á milli vina?
- Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi
- Stjórnir Heimkaupa og Samkaupa undirrita samrunasamning
- Tilkynning frá Play: Harma ónákvæmar tilkynningar Kauphallar
- Hlutabréfaverð í Play lækkaði um 16,76%
- Eiginfjárstaðan muni breytast lítið milli ára
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.