16.12.2007 | 19:12
Sjensinn Bensinn
Einu sinni, hérna í den, fór ég í rafting einhversstaðar ekki langt frá Flúðum. Á miðri leið gafst okkur tækifæri til að stinga okkur til sunds í jökulkaldri ánni, ofan af kletti. Ég þáði þetta góða boð og hoppaði útí og hálf-fraus með það sama, synti eins hratt og ég gat að bátnum.
Og lofaði sjálfri mér að gera þetta aldrei aftur og hef hingað til staðið við það, og mun ekki skrá mig til keppni í Jólabikarsundkeppnum í bráð, ekki einu sinni hér í Flórída þó að hitastigið sé skárra en í Genf!
Kuldaleg keppni í Genf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Hálf öld liðin frá hvarfi Geirfinns
- Þrotabú krefur nemendur um milljónir
- Lögregla handtók mann sem reyndist eftirlýstur
- Braust inn, stal eða sveik út vörur í 35 skipti
- Myndir: Opnun jólaþorpsins í Hafnarfirði
- Upphaf þjóðgarðs verði í Ólafsdal
- Frumkvæðisrannsókn á ráðningu Jóns
- Óeðlilegt að sama gjald verði tekið óháð þyngd
Erlent
- Biður hindúa afsökunar
- Misþyrmt og fangelsaður fyrir ljóðlestur
- Stríðið endi fyrr með Trump í Hvíta húsinu
- Black Cube áður sakað um að hafa áhrif á kosningar
- Lögðu hald á fjögur tonn af kókaíni við Kanaríeyjar
- Biðst afsökunar fyrir hönd yfirvalda
- Koma á gestatakmörkunum til Pompeii
- Hamas-samtökin tilbúin fyrir vopnahlé
Athugasemdir
Hér er staðurinn
http://www.photo.is/06/09/2/index_6.html
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 16.12.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.