16.12.2007 | 19:12
Sjensinn Bensinn
Einu sinni, hérna í den, fór ég í rafting einhversstaðar ekki langt frá Flúðum. Á miðri leið gafst okkur tækifæri til að stinga okkur til sunds í jökulkaldri ánni, ofan af kletti. Ég þáði þetta góða boð og hoppaði útí og hálf-fraus með það sama, synti eins hratt og ég gat að bátnum.
Og lofaði sjálfri mér að gera þetta aldrei aftur og hef hingað til staðið við það, og mun ekki skrá mig til keppni í Jólabikarsundkeppnum í bráð, ekki einu sinni hér í Flórída þó að hitastigið sé skárra en í Genf!
![]() |
Kuldaleg keppni í Genf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Íslenskukennsla verði lögfest
- Þjóðin bregst við: Djöfull elska ég VÆB
- Guðrún: Við þurfum að endurheimta traust
- VÆB vann Söngvakeppnina
- Mæla ekki með því að borga
- Sýni að Evrópuríki séu að styrkja sig
- Endurgreiðslur yfir sex milljarðar
- Stór skjálfti í Bárðarbungu
- Tengslin hófust með barnsráni
- Ég er ekki lunkin í tamílsku
Erlent
- Hryðjuverk íslamista að sögn Macrons
- Trump rak æðsta yfirmann bandaríska hersins
- Páfa gefið blóð
- Mæri og Raumsdalur skáka Róm
- Hnífstunguárás í Frakklandi: Einn látinn og fimm sárir
- Áætlun árásarmannsins var að drepa gyðinga
- Segja börnin hafa verið drepin með berum höndum
- Lík Shiri Bibas komið til Ísrael
- Trump vildi ekki kalla Pútín einræðisherra
- Stunguárás við minnisvarða um helförina
Athugasemdir
Hér er staðurinn
http://www.photo.is/06/09/2/index_6.html
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 16.12.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.