16.12.2007 | 19:12
Sjensinn Bensinn
Einu sinni, hérna í den, fór ég í rafting einhversstaðar ekki langt frá Flúðum. Á miðri leið gafst okkur tækifæri til að stinga okkur til sunds í jökulkaldri ánni, ofan af kletti. Ég þáði þetta góða boð og hoppaði útí og hálf-fraus með það sama, synti eins hratt og ég gat að bátnum.
Og lofaði sjálfri mér að gera þetta aldrei aftur og hef hingað til staðið við það, og mun ekki skrá mig til keppni í Jólabikarsundkeppnum í bráð, ekki einu sinni hér í Flórída þó að hitastigið sé skárra en í Genf!
![]() |
Kuldaleg keppni í Genf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
Athugasemdir
Hér er staðurinn
http://www.photo.is/06/09/2/index_6.html
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 16.12.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.