12.8.2007 | 04:41
Allt fá Danir....
Trítlar til Danmerkur, fnuss. Danir eiga nóg af góđu nammi, ţađ ţarf miklu frekar ađ senda Trítlana (og saltlakkrís og piparmola) til Ameríku. Greyin hérna úđa í sig rauđum plaststöngum og halda ađ ţađ sé lakkrís og eru almennt frekar villuráfandi ţegar kemur ađ sćlgćti.
Ég myndi halda ađ ţađ vćru mikil tćkifćri hérna vestanhafs og hér međ skora á Nóa Sírus ađ senda gám af nammi í tilraunaskyni. Ég skal taka ađ mér gćđaeftirlit og mun sjá um ađ úthluta namminu .
Já og ţađ er víst best ađ senda ţetta í svona kćli-gámi eđa ţannig, ţađ er búiđ ađ vera alveg rosalega heitt hérna undanfariđ og viđ viljum ekki ađ trítlarnir bráđni.....
![]() |
Íslenska nammi-útrásin hafin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.