19.7.2007 | 22:15
Tour-drama
Mér finnst nú yfirleitt dáltið spennandi að fylgjast með Tour de France, á mína uppáhalds hjólreiðamenn og lið og svoleiðis. En það er ekki laust við að manni finnist pínu súrt að þurfa alltaf að hafa í huga að meirihluti þáttakanda sé að bralla með lyf. Keppnin er ekki lengur um hver sé besti hjólreiðamaðurinn heldur hver getur best falið neysluna fyrir lyfjaeftirliti keppninnar eða eigin liðs.
Hann Rasmussen á góða mögleika á topp sæti, en svo er bara að sjá hvort að hann fer sömu leið og Floyd Landis síðasta ár - eða hvort að hann nær að halda ærunni og treyjunni.
Rasmussen rekinn úr hjólreiðalandsliði Dana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Kastaði glerglasi í gest á English Pub
- Hafa fengið ábendingar um meinta barnaníðinga
- Segir Eflu ekki hafa reiknað dæmið
- Hefur tekist að virkja fólkið í landinu með okkur
- Fer annan hring í borginni og framkvæmdir frestast
- Mögulega raskanir á flugi til Írlands og Skotlands
- Nokkur dæmi um hús í óásættanlegu ástandi
Athugasemdir
Bara svo þú vitir það, þá heitir Tour de France nú orðið í Danmörku Tortour de France :-)
PA (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.